Category: Uppskriftir

Kókosís með appelsínusósu

  4 eggjarauður 1 egg 80 g sykur ½ l rjómi, þeyttur ½ dl kókosmjólk ½ dl kókoslíkjör 1 dl ristað kókosmjöl Þurristið kókosmjölið í smástund á heitri pönnu, takið af pönnunni og kælið. Þeytið saman eggjarauður, egg, sykur. Hrærið blönduna varlega saman við þeytta rjómann ásamt kókosmjólkinni og kókoslíkjörnum. Hellið í form og frystið. …

Ástralska bomban

235 g    döðlur 1 tsk.    matarsódi 120 g    mjúkt smjör 3 mtsk. hrásykur  (5 mtsk. hvítur sykur) 2 egg 3 dl. (1¼ bolli) spelt (hveiti) ½ tsk.   salt ½ tsk.   vanilludropar 1½ tsk. lyftiduft (vínsteinslyftiduft) Botn (1 stk.) Setja döðlurnar í pott á láta vatn fljóta vel yfir þær, soðið í ca. 3-5 mín. og …

Kartöflusalat Lúðvíks

Höfundur: Lúðvík E. Gústafsson 1 kg soðnar salatkartöflur (bestu fáanlegur hér á landi eru franskar Ratte kartöflur, eru svínslega dýrar núorðið, e.t.v. betra að styrkja heimalandbúnað.) Sjóða þær fyrst og láta þær kólna áður en salatgerðin hefst. 2-3 epli, eftir stærð og smekk, ekki súr (semsé ekki þessi eiturgrænu). 5-6 súrar gúrkur, líka eftir stærð …

Hið ómótstæðilega salat Maggie Monroe

Kjúklingalundir – hvítlaukur (2 rif, marin eða skorin) – Salt, pipar, hvítlaukskrydd – steikt á pönnu. Spínat, klettasalat, græn melóna (appelsínugul að innan), paprika (rauð – græn), gul epli, pera, rauðlaukur, fetaostur í olíu, furuhnetur, skinka, agúrka, avacado. Allt grænmeti og ávextir brytjað smátt í skál. Kjúklingurinn kældur og settur útí salatið. Bon appetit ! …

Naan brauð sem enginn gleymir

höfundur: Ragnheiður Snorradóttir 200 ml mjólk 2 msk  sykur 1 poki  þurrger 11 gr. 600 gr  hveiti 1 tsk  salt 2 tsk  lyftiduft 4 msk  ólífuolía 1 dós  hreint jógúrt 1 egg Setjið ger og sykur saman í skál og hellið volgri mjólk yfir. Látið standa í 15. mínútur. Blandið síðan hveiti, salti, lyftidufti, olíu …

Tómatsalsa Ingó

6 tómatar 1 búnt basil 1 mozarellaostur (stór kúla) 4 hvítlauksrif 3 msk. ólífuolía salt nýmalaður svartur pipar 1 baguette brauð Hreinsaðu tómatana, reyndu að ná eins miklu af safanum úr þeim eins og unnt og skerðu þá í smáa teninga. Brytjaðu niður ostinn og hvítlauksrifin og saxaðu basillikuna. Blandaðu þessu öllu saman í skál …

Bragðgóð og einföld fiskisúpa

Það var tilraunaeldhús heima hjá mér þriðjudaginn 27. október 2010. Ég átti nýjan og girnilegan lúðubita í ísskápnum og mig langaði til að búa til fiskisúpu, sem ég hafði aldrei búið til áður. Ég leitaði á netinu að fiskisúpum, sem allar áttu það þó sameiginlegt að hafa skelfisk meðal hráefnis. Slíkt gæðafæði set ég ekki …

Fiskur í ofni – A la Biggi Blö

Birgir L. Blöndal var yfirmaður minn hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til fjölda ára. Hann var einn örfárra manna hér á landi á sem hafði löggiltan smekk og leituðum við gjarnan til hans þegar breytingar innanhúss- eða utan stóðu yfir og svo er hann einstakur sælkeri þegar kemur að mat og víni. Hann kom með þessa …