Category: Eftirréttir

Hrákaka frá himnaríki

Í dag lagði ég í hrákökusmíð.  Ekki á hverjum degi sem ég geri það en í dag var greinilega rétti dagurinn enda hundleiðinlegt veður úti og ekkert skemmtilegra að gera en þetta. Ég byrjaði á því að gera botninn en í hann fór eftirfarandi hráefni: möndlur döðlur vanilla Þessu mixaði ég saman í matvinnsluvél þar …

Ástralska bomban

235 g    döðlur 1 tsk.    matarsódi 120 g    mjúkt smjör 3 mtsk. hrásykur  (5 mtsk. hvítur sykur) 2 egg 3 dl. (1¼ bolli) spelt (hveiti) ½ tsk.   salt ½ tsk.   vanilludropar 1½ tsk. lyftiduft (vínsteinslyftiduft) Botn (1 stk.) Setja döðlurnar í pott á láta vatn fljóta vel yfir þær, soðið í ca. 3-5 mín. og …