Category: Uppáhaldslögin

Líttu sérhvert sólarlag

Líttu sérhvert sólarlag Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius flytja lagið í áramótaþætti Hljómskálans 2011. Sérhver draumur lifir aðeins eina nótt sérhver alda rís en hnígur jafnan skjótt hverju orði fylgir þögn og þögnin hverfur alltof fljótt.

Orðin mín

  Stundum hitta skáldin naglann svo á höfuðið að við hin lútum höfði í þökk, og hlustum. Orðin mín — Sigurður Guðmundsson og Memfismafían Lag og ljóð: Bragi Valdimar Skúlason. ORÐIN MÍN Einhvern tímann, ef til vill og óralangt frá þessum stað mun ástin hörfa heim til þín og hjartans dyrum knýja að.