Category: Forréttir

Túnfisktartarsalat

Hinni frændi minn er snillingur. Hann galdraði fram þetta ljúffenga túnfisktartarsalat og var svo elskulegur að senda mér innihaldsefnin. Hlutföll eru afstæð og fara eftir smekk hvers og eins. Innihald: túnfiskur, skorinn í litla bita japanskt majones (fæst í Fylgifiskum) agúrka vorlaukur chillimauk (eða niðursoðið chilli saxað mjög smátt) smá kóriander og sesamfræin Þessu er …

Fyllt paprika með austurlensku ívafi

Á föstudag var mér boðið í aldeilis indælt boð heima hjá húsfrú Guðríði. Þar bauð hún m.a. uppá fyllta papriku sem mér þótti svo ómótstæðilega góð að ég varð að gera þennan rétt aftur hér heima hjá mér í kvöld (sunnudag). Það þarf eftirfarandi í paprikurnar: grænar paprikur kjúklingur (hakkaðan eða fínt skorinn) epli (sem …

Tómatsalsa Ingó

6 tómatar 1 búnt basil 1 mozarellaostur (stór kúla) 4 hvítlauksrif 3 msk. ólífuolía salt nýmalaður svartur pipar 1 baguette brauð Hreinsaðu tómatana, reyndu að ná eins miklu af safanum úr þeim eins og unnt og skerðu þá í smáa teninga. Brytjaðu niður ostinn og hvítlauksrifin og saxaðu basillikuna. Blandaðu þessu öllu saman í skál …

Grafið lambafile

Lambafile, fituhreinsað og snyrt Í grafningslöginn eru notuð eftirtalin hráefni, ca. 1 msk. af hverri kryddjurt fyrir hvert file: Steinselja Basilika Kóreander Dill Balsamic syróp Púðursykur Salt Pipar Steinselja, basilika, dill og kóreander er saxað smátt og sett í skál. Púðursykurinn er leystur upp í vel volgu vatni. Ca. 1 bolli af balsamic syrópi settur …