Tag: grænmeti

Kartöflusalat Lúðvíks

Höfundur: Lúðvík E. Gústafsson 1 kg soðnar salatkartöflur (bestu fáanlegur hér á landi eru franskar Ratte kartöflur, eru svínslega dýrar núorðið, e.t.v. betra að styrkja heimalandbúnað.) Sjóða þær fyrst og láta þær kólna áður en salatgerðin hefst. 2-3 epli, eftir stærð og smekk, ekki súr (semsé ekki þessi eiturgrænu). 5-6 súrar gúrkur, líka eftir stærð …

Hið ómótstæðilega salat Maggie Monroe

Kjúklingalundir – hvítlaukur (2 rif, marin eða skorin) – Salt, pipar, hvítlaukskrydd – steikt á pönnu. Spínat, klettasalat, græn melóna (appelsínugul að innan), paprika (rauð – græn), gul epli, pera, rauðlaukur, fetaostur í olíu, furuhnetur, skinka, agúrka, avacado. Allt grænmeti og ávextir brytjað smátt í skál. Kjúklingurinn kældur og settur útí salatið. Bon appetit ! …