Category: Uppskriftir

Parmessan- og sítrónukjúklingur

Hráefni: ½ bolli hveiti¾ bolli parmesan, rifinn1 tsk. hvítlaukskryddbörkur af ½ sítrónusalt og pipar3 kjúklingabringur2 msk. ólífuolía1 msk. smjör2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir2 bollar spínat1 bolli rjómi2/3 bolli kjúklingasoð1 sítróna¼ bolli ferskt basil, skorið þunnt Aðferð: Blandið hveiti, ¼ bolla af parmesan, hvítlaukskryddi og sítrónuberki saman í djúpum disk. Saltið og piprið og blandið saman. Dýfið …

Vinsælasta gulrótarkakan

Sá þessa kökuuppskrift í Mogganum í október 2023. Ég hef ekki áður bakað gulrótarköku en finnst þessi alveg geggjuð – sérstaklega kremið. Gul­rót­arkaka Hyg­ge Aðferð: Rjóma­ost­skrem Aðferð: Það gæti verið gott að raspa niður smá börk af lime í kremið og fá þannig örlitla sýru og beiskju í kremið. En annars er þetta fjári fjári …

Svandísarjólavín

Vinnufélagi minn til áratuga hefur um árabil bruggað hið dásamlegasta rifsberjavín og oftar en ekki fært mér eina flösku fyrir jólin. Mér tókst loksins að ná af henni uppskriftinni enda líður að starfslokum hjá okkur báðum. Uppskriftin er svohljóðandi: Mér finnst best að nota gin en sumir nota vodka. Held að það komi meira áfengisbragð …

Geggjaðar villibráðasósur

Villibráðarsósa„mömmusósa“ 4 dl gott villibráðarsoð 1-2 dl rjómi 1 tsk gráðostur 1-2 msk rifsberjahlaup salt og nýmalaður pipar sósujafnari Setjið allt saman í pott, hleypið suðunni upp og þykkið með sósujafnara. Smakkið til með salti og pipar. Hentar vel með villibráð. Villisveppasósa 250 g ferskir blandaðir villisveppir eða 30 g þurrkaðir villisveppir 170 g Flúðasveppir, …

Vel sterk austurlensk kjúklinganúðlusúpa

Einn af mínum uppáhalds veitingastöðum er Noodle Station sem var á Skólavörðustíg en er núna kominn á Laugaveg auk þess að vera í Hafnarfirði. Þar fæ ég mér jafnan kjúklingasúpuna þeirra og er alltaf pínulítið sorgmædd þegar ég er búin úr skálinni, þetta er svo gott! Í margar vikur hef ég hugsað um að útbúa …

Fiskisúpa sem kengur er í

Loksins fann ég uppá því að skella í tilraunaeldhús. Að þessu sinni átti ég bita af ljómandi fínum þorskhnakka, skrapp í búðina og keypti nokkra hluti sem mér finnst ómissandi að eiga í ísskápnum, lauk, gulrætur og sellerí. Þessir þrír hlutir eru ljómandi góður grunnur í allskonar súpur og pottrétti og ég ákvað að skella …

Bleikju sashimi

Síðustu ár hafa bragðlaukarnir mínir farið að kunna að meta sushi og sashimi. Fyrst og síðast ber að þakka það Hinna frænda mínum, stórkokki og snillingi. Hann var duglegur að búa til sushi handa mér sem var 100% án skelfisks og þegar ég komst uppá bragðið varð ég óstöðvandi. En seinna meir hefur sashimi komið …