Sögur af börnum

25. ágúst 2012

Sund í fyrramálið með vinum mínum Ingimari og Þórdísi. Hlakka til að hitta þau í lauginni. Ingimar var reyndar óborganlega fyndinn í dag þegar hann kom í heimsókn með ömmu sinni. Ég gaf honum smá pakka og þegar amma hans sagði að hann ætti að þakka Ingibjörgu fyrir, þá sagði sá stutti …
„ég þekki ekki Ingibjörg.“
Hann knúsaði bara Ingó í staðinn!

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu