Tag: Naan

Naan brauð sem enginn gleymir

höfundur: Ragnheiður Snorradóttir 200 ml mjólk 2 msk  sykur 1 poki  þurrger 11 gr. 600 gr  hveiti 1 tsk  salt 2 tsk  lyftiduft 4 msk  ólífuolía 1 dós  hreint jógúrt 1 egg Setjið ger og sykur saman í skál og hellið volgri mjólk yfir. Látið standa í 15. mínútur. Blandið síðan hveiti, salti, lyftidufti, olíu …