Heitt í ofni

Rífa heilhveitibrauð niður í ofnfast mót.

Steikja 3 paprikur og 400 gr. sveppi smá stund á pönnu og setja ofaná brauðið.
Skinkustrimlar settir þar ofaná.

Bræða saman í potti:
½ l. rjóma (matreiðslurjóma) (þynna með mjólk ef þarf)
2 piparosta
2 paprikuosta

Hella þessu yfir brauðið.

Bakað við 200°

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu