Grill Marinering

Uppskriftin er fyrir 1 kg. af kjöti

  • 1/2 dl. soja sósa
  • 1/2 dl. olía
  • 1 tsk salt
  • 1/2 tsk. pipar
  • 1 tsk. engifer
  • 1 tsk. paprika
  • 4-5 rif hvítlaukar
  • Worchester sósa
  • hunang
  • chili krydd

Ég bæti oft við einhverju góðu grillkryddi sem ég á en sleppi alltaf saltinu í grillmarineringu.

Læt liggja í a.m.k. 2 klst. jafnvel yfir nótt, því lengur því betra (24 klst).

Ragnhildur Hannesdóttir

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu