Category: Annað

Svandísarjólavín

Vinnufélagi minn til áratuga hefur um árabil bruggað hið dásamlegasta rifsberjavín og oftar en ekki fært mér eina flösku fyrir jólin. Mér tókst loksins að ná af henni uppskriftinni enda líður að starfslokum hjá okkur báðum. Uppskriftin er svohljóðandi: Mér finnst best að nota gin en sumir nota vodka. Held að það komi meira áfengisbragð …

Hrákaka a la Ingibjörg

Í kvöld skellti ég í hráköku og notaði aðeins það sem ég átti þegar í eldhúsinu. Þetta varð því tilraunahrákaka og þér að segja þá er hún bara ljómandi góð. Innihaldið er: banana döðlur möndlur kókosolíu saxaðar möndlur kókoshveiti rúsínur lífrænt súkkulaði suðusúkkulaði Ég tók banana, döðlur, möndlur og kókosolíu og hrærði saman í blandara …

Hrákaka frá himnaríki

Í dag lagði ég í hrákökusmíð.  Ekki á hverjum degi sem ég geri það en í dag var greinilega rétti dagurinn enda hundleiðinlegt veður úti og ekkert skemmtilegra að gera en þetta. Ég byrjaði á því að gera botninn en í hann fór eftirfarandi hráefni: möndlur döðlur vanilla Þessu mixaði ég saman í matvinnsluvél þar …

Hrökkbrauð

25 gr. ger 50 ml. öl 25 gr. hunang 200 gr. súrmjólk 150 gr. rúgmjöl 125 gr. hveitiklíð 15 gr. salt 300 gr. hveiti Hniðað í 10 mínútur og látið standa í kæli í 5 klst. Flatt í pastavél. Steikt á pönnu og bakað við 180°C í ca. 6 mínútur.  

Spírað morgunkorn

Undanfarið hef ég ekki getað dásamað nóg námskeiðin hjá sprotafyrirtækinu Fyrirmig (http://fyrirmig.com). Þar hef ég lært ýmislegt um hollustu og þá aðallega hráfæði sem byggir m.a. á því að neyta þess sem kallað er „ofurfæða“ í mun meira mæli en ég hef gert áður. Eitt af því sem kallað hefur verið ofurfæða eru allskonar spíruð …

Hrákexið mitt úr græna hratinu

Ég er æ oftar farin að búa mér til grænan hollustudrykk sem ég tek með mér í vinnuna á morgnana og sötra yfir daginn. Á einu af dásemdarnámskeiðunum sem ég fór á hjá www.fyrirmig.com sýndi Jóna Rut okkur hvernig ætti að búa til hrákex úr hrati. Við fengum ekki uppskrift en grunnurinn var hratið úr …

Dásemdar „hollustu“ konfektið mitt

  Í gærkvöldi bjó ég til himneskt sælgæti. Öll innihaldsefni voru úr hollustuhillunum í búðinni, flest frá Himneskri hollustu. Black green súkkulaði rjómasúkkulaði – má líka vera önnur tegund Kókosolía ca. 1 og 1/2 matskeið í hverja 100 gr. plötu af súkkulaði Gojiber Salthnetur Rúsínur Ristuð sólkjarnafræ Haframjöl – glútenlaust Kókospálmasykur – ca 2 teskeiðar …

Krydd hrísgrjón

Basmati hrísgrjón (500 gr.) Laukur (smátt skorinn) Smjör (væn klípa) 8 cloves (negulnaglar) 4 kardimommur 1 kanilstöng 2 lárviðarlauf Saffran þræðir 650 ml heitt kjúklingasoð Þvo hrísgrjónin vel í köldu vatni og leyfa þeim að liggja í vatni í um 30 mínútur. Steikja laukinn í smjöri í um 5 mínútur þar til mjúkur. Bæta við …

Spínatdýfa Siffu

Sigfríður vinkona mín bauð uppá þessa geggjuðu dýfu í afmælisveislunni sinni þann 7. desember sl. Ég varð að sníkja uppskrift og hér er hún! 1 poki ferskt spínat, saxað (ekki maukað) 1 ds. vatnshnetur, saxaðar 1 ds. sýrður rjómi (18%) majónes, smá sletta púrrulaukssúpa 1/2 pakki jafnvel meira. Öllu blandað saman og borið fram með …

Pinnamatur

Kryddlegnir sveppir 750 g ferskir sveppir (veljið litla) 5 dl. ólífuolía ¾ dl. sítrónusafi 4 hvítlauksríf, prssuð 1 tsk. sykur 1 rauður chili pipar, smátt saxaður 1 græn chili pipar, smátt saxaður 2 msk. fersk koríader, saxað ½ tsk. mulinn, svartur pipar ½ tsk. salt Hreinsið sveppirnir og þerrið með klút eða eldhúspappír og leggið …