Category: Pasta

Kebablamb

Tilraunaeldhús 11. maí 2013. Fjórar sneiðar af framparti – úrbeinaðar og fitusneiddur Hálfur vorlaukur – sneiddur 3 hvítlauksgeirar – saxaðir smátt 2 sellerístönglar – sneiddir Laukur – sneiddur Brokkólí – brotið niður í bita Tómatur í dós með hvítlauk og óriganó Salt Pipar Kebabkrydd Þessu öllu raðað í eldfast mót í þeirri röð sem er …

Tyrkneskar kjötbollur með spagetti

Ég verð að segja þér frá kvöldmatnum í kvöld. Um daginn fór ég í búð í Síðumúla sem selur vörur frá Tyrklandi og keypti mér Kebab krydd, en ég lærði að meta Kebab í Danmörku fyrir tveimur árum. Ég man ekki hvað búðin heitir en hún er beint á móti Fastus. Hef þó aldrei fundið …

Hið ómótstæðilega salat Maggie Monroe

Kjúklingalundir – hvítlaukur (2 rif, marin eða skorin) – Salt, pipar, hvítlaukskrydd – steikt á pönnu. Spínat, klettasalat, græn melóna (appelsínugul að innan), paprika (rauð – græn), gul epli, pera, rauðlaukur, fetaostur í olíu, furuhnetur, skinka, agúrka, avacado. Allt grænmeti og ávextir brytjað smátt í skál. Kjúklingurinn kældur og settur útí salatið. Bon appetit ! …