Tag: súpa

Bragðgóð og einföld fiskisúpa

Það var tilraunaeldhús heima hjá mér þriðjudaginn 27. október 2010. Ég átti nýjan og girnilegan lúðubita í ísskápnum og mig langaði til að búa til fiskisúpu, sem ég hafði aldrei búið til áður. Ég leitaði á netinu að fiskisúpum, sem allar áttu það þó sameiginlegt að hafa skelfisk meðal hráefnis. Slíkt gæðafæði set ég ekki …