Tag: Kartöflur

Kartöflusalat Lúðvíks

Höfundur: Lúðvík E. Gústafsson 1 kg soðnar salatkartöflur (bestu fáanlegur hér á landi eru franskar Ratte kartöflur, eru svínslega dýrar núorðið, e.t.v. betra að styrkja heimalandbúnað.) Sjóða þær fyrst og láta þær kólna áður en salatgerðin hefst. 2-3 epli, eftir stærð og smekk, ekki súr (semsé ekki þessi eiturgrænu). 5-6 súrar gúrkur, líka eftir stærð …