Tag: appelsínusósa

Kókosís með appelsínusósu

  4 eggjarauður 1 egg 80 g sykur ½ l rjómi, þeyttur ½ dl kókosmjólk ½ dl kókoslíkjör 1 dl ristað kókosmjöl Þurristið kókosmjölið í smástund á heitri pönnu, takið af pönnunni og kælið. Þeytið saman eggjarauður, egg, sykur. Hrærið blönduna varlega saman við þeytta rjómann ásamt kókosmjólkinni og kókoslíkjörnum. Hellið í form og frystið. …