Tag: eftirréttir

Kókosís með appelsínusósu

  4 eggjarauður 1 egg 80 g sykur ½ l rjómi, þeyttur ½ dl kókosmjólk ½ dl kókoslíkjör 1 dl ristað kókosmjöl Þurristið kókosmjölið í smástund á heitri pönnu, takið af pönnunni og kælið. Þeytið saman eggjarauður, egg, sykur. Hrærið blönduna varlega saman við þeytta rjómann ásamt kókosmjólkinni og kókoslíkjörnum. Hellið í form og frystið. …

Ástralska bomban

235 g    döðlur 1 tsk.    matarsódi 120 g    mjúkt smjör 3 mtsk. hrásykur  (5 mtsk. hvítur sykur) 2 egg 3 dl. (1¼ bolli) spelt (hveiti) ½ tsk.   salt ½ tsk.   vanilludropar 1½ tsk. lyftiduft (vínsteinslyftiduft) Botn (1 stk.) Setja döðlurnar í pott á láta vatn fljóta vel yfir þær, soðið í ca. 3-5 mín. og …