Month: December 2011

Fiskur í ofni – A la Biggi Blö

Birgir L. Blöndal var yfirmaður minn hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til fjölda ára. Hann var einn örfárra manna hér á landi á sem hafði löggiltan smekk og leituðum við gjarnan til hans þegar breytingar innanhúss- eða utan stóðu yfir og svo er hann einstakur sælkeri þegar kemur að mat og víni. Hann kom með þessa …

Mexíkósúpa

Fyrir 8 – 10 3-4 laukar 6 hvítlauksrif smá vatn og látið malla saman í 10 mínútur 2 rauðar paprikur – gróft brytjaðar 1 chilli rautt – má sleppa 2 dósir niðursoðnir tómatar 2 dósir vatn – látið mig vita þegar þið finnið vatn á dósum!!!!    nei djók, notið dósina undan tómötunum 1 krukka salsasósa, …

Dr. Sveinbjörn

Fyrir 4 Efni: 4-6 vænar kjúklingabringur (karlar í mat = fleiri bringur) 1 ds. Sweet Mango Chutney ½ ltr. matvinnslurjómi Hrísgrjón Ólífuolía Karrý Salt Pipar Eldunaraðferð: Byrjið á því að setja botnfylli af ólífuolíu á pönnu. Hitið pönnuna nokkuð, þó ekki þannig að það snarki í olíunni. Setjið karrý á pönnuna og blandið henni  við …

Óskastundar kjúklingaréttur

Kjúklingabringur eða 2 heilir rifnir niður (eftir fjölda) Iceberg salat – eftir smekk, hálfur til heill haus 4-5 tómatar 1-2 rauð, gul eða orange paprika, skorin í bita ½ eða 1 agúrka, skorin í bita 1 dós ananas, niðurskorinn 2 bóndabrie Sósa Majones – 1 lítið box Sýrður rjómi – 2 box Sætt sinnep – …

Grafið lambafile

Lambafile, fituhreinsað og snyrt Í grafningslöginn eru notuð eftirtalin hráefni, ca. 1 msk. af hverri kryddjurt fyrir hvert file: Steinselja Basilika Kóreander Dill Balsamic syróp Púðursykur Salt Pipar Steinselja, basilika, dill og kóreander er saxað smátt og sett í skál. Púðursykurinn er leystur upp í vel volgu vatni. Ca. 1 bolli af balsamic syrópi settur …

… en það rættist ekki allt!

Þó spá Dollýjar dulrænu fyrir árið 2011 hafi ræst víða þá rættist svo sem ekki allt – um sumt er ekki heldur útséð með, s.s. langa bréfinu sem Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde munu skrifa saman og afhenda þjóðinni árið 2012. Dollý vill lítið gera úr því sem ekki rættist enda hefur það verið þannig …

Spáin fyrir 2011 rættist víða

Það verður ekki annað sagt en að spá Dollýjar dulrænu fyrir árið 2011 hafi gengið vel eftir. Henni fataðist reyndar flugið strax í fyrsta spádóm því fyrsta barn ársins var drengur en ekki stúlka eins og hún hafði spáð. Hér á eftir verða dregnir fram nokkrir punktar sem sannarlega rættust hjá Dollýju í spánni fyrir …

Dollý.is

Í dag hefur vefsíðan dolly.is ferð sína um alheimsnetið. Þrátt fyrir kreppu, verðbólgu, skerðingar og aðrar hörmungar hefur Dulfríður Jósefína (Dollý dulræna) ekki sett árar í bát heldur rær nú öllum árum að því að efla veg sinn og virðingu. Það verður að hennar mati aðeins gert með einum hætti – með því að snúa …