Langeldað úrbeinað lambalæri
Eins og flestum er kunnugt þá var ég svo heppin að vinna 15 kg. af úrvals lambakjöti frá www.lambakjot.is núna um jólin. Ég hef fengið fólk í mat og boðið uppá þessa dásemd og mér finnst ég toppa mig í hvert sinn. Í kvöld kom pabbi í mat til mín ásamt Erlu frænku, Kristleifi menni …