Tag: ostur

Fiskur í ofni – A la Biggi Blö

Birgir L. Blöndal var yfirmaður minn hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til fjölda ára. Hann var einn örfárra manna hér á landi á sem hafði löggiltan smekk og leituðum við gjarnan til hans þegar breytingar innanhúss- eða utan stóðu yfir og svo er hann einstakur sælkeri þegar kemur að mat og víni. Hann kom með þessa …