Óskastundar kjúklingaréttur

Kjúklingabringur eða 2 heilir rifnir niður (eftir fjölda)
Iceberg salat – eftir smekk, hálfur til heill haus
4-5 tómatar
1-2 rauð, gul eða orange paprika, skorin í bita
½ eða 1 agúrka, skorin í bita
1 dós ananas, niðurskorinn
2 bóndabrie

Sósa
Majones – 1 lítið box
Sýrður rjómi – 2 box
Sætt sinnep – 4 tsk
Smá karrý – 2 tsk
Smá hunang 4 tsk
2-3 hvítlauksrif, smátt skorin
krydd eftir smekk, t.d. smá kjúklingakrydd eða annað gott.

Majonesi og sýrðum rjóma blandað saman og svo restinni blandað saman við.

Hellt yfir salatið og hrært saman – borið fram með hvítlauksbrauði !!! Namm, namm.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu