Tag: Lambakjöt

Grafið lambafile

Lambafile, fituhreinsað og snyrt Í grafningslöginn eru notuð eftirtalin hráefni, ca. 1 msk. af hverri kryddjurt fyrir hvert file: Steinselja Basilika Kóreander Dill Balsamic syróp Púðursykur Salt Pipar Steinselja, basilika, dill og kóreander er saxað smátt og sett í skál. Púðursykurinn er leystur upp í vel volgu vatni. Ca. 1 bolli af balsamic syrópi settur …