Tag: Kjúklingaréttur

Dr. Sveinbjörn

Fyrir 4 Efni: 4-6 vænar kjúklingabringur (karlar í mat = fleiri bringur) 1 ds. Sweet Mango Chutney ½ ltr. matvinnslurjómi Hrísgrjón Ólífuolía Karrý Salt Pipar Eldunaraðferð: Byrjið á því að setja botnfylli af ólífuolíu á pönnu. Hitið pönnuna nokkuð, þó ekki þannig að það snarki í olíunni. Setjið karrý á pönnuna og blandið henni  við …

Óskastundar kjúklingaréttur

Kjúklingabringur eða 2 heilir rifnir niður (eftir fjölda) Iceberg salat – eftir smekk, hálfur til heill haus 4-5 tómatar 1-2 rauð, gul eða orange paprika, skorin í bita ½ eða 1 agúrka, skorin í bita 1 dós ananas, niðurskorinn 2 bóndabrie Sósa Majones – 1 lítið box Sýrður rjómi – 2 box Sætt sinnep – …