Tag: Sweet Mango

Dr. Sveinbjörn

Fyrir 4 Efni: 4-6 vænar kjúklingabringur (karlar í mat = fleiri bringur) 1 ds. Sweet Mango Chutney ½ ltr. matvinnslurjómi Hrísgrjón Ólífuolía Karrý Salt Pipar Eldunaraðferð: Byrjið á því að setja botnfylli af ólífuolíu á pönnu. Hitið pönnuna nokkuð, þó ekki þannig að það snarki í olíunni. Setjið karrý á pönnuna og blandið henni  við …