Month: December 2012

Dollý spáir fyrir árinu 2013

Dollý spáir fyrir árinu 2013 Það var mugga úti þegar ég skrapp í heimsókn til Dollýjar vinkonu minnar. Það voru að koma áramót og ég skammaðist mín pínulítið fyrir það að hafa ekki komið oftar til hennar á árinu. En svona er tíminn fljótur að líða og allt árið hef ég óskað mér fleiri mánudaga, …

Dýrðarinnar kjúklingasúpa

Ég skellti í eitt tilraunaeldhús í kvöld og það reyndist ekki af verri endanum og örugglega alveg bráðhollt. Það eina sem ég hafði gert áður en ég lagði af stað í tilraunaeldhúsið var að taka nokkrar kjúklingalundir út úr frysti, svo opnaði ég skápana hjá mér og úr varð þessi líka dýrðarinnar kjúklingasúpa. Innihald: kjúklingalundir …

Kveðja frá Sirru frænku

Hún Sirra föðursystir mín, Sigrún Jóna Lárusdóttir, var mikil eftirlætisfrænka. Alltaf brosandi, alltaf hlý og alltaf svo skemmtileg. Hún kunni vísur og kvæði og var mjög liðtæk í vísnagerð. Í kvöld (12.12.12) var ég að blaða í gegnum gömul jólakort þá rakst ég á kveðju frá henni og má til með að deila henni með …

Spínatdýfa Siffu

Sigfríður vinkona mín bauð uppá þessa geggjuðu dýfu í afmælisveislunni sinni þann 7. desember sl. Ég varð að sníkja uppskrift og hér er hún! 1 poki ferskt spínat, saxað (ekki maukað) 1 ds. vatnshnetur, saxaðar 1 ds. sýrður rjómi (18%) majónes, smá sletta púrrulaukssúpa 1/2 pakki jafnvel meira. Öllu blandað saman og borið fram með …

Kjúklingasalat Hinna frænda

Hinni frændi minn er listakokkur. Í tilefni af afmæli mínu í desember bað ég hann um uppskrift að einhverju einföldu og góðu sem ég gæti boðið vinnufélögum mínum uppá í hádegi afmælisdagsins. Hann lagði til kjúklingasalat sem svo sannarlega féll í góðan jarðveg. Sósan/dressingin sem er sett á salatið er æði gæði. Í salatið þarf: …