Spínatdýfa Siffu

Sigfríður vinkona mín bauð uppá þessa geggjuðu dýfu í afmælisveislunni sinni þann 7. desember sl. Ég varð að sníkja uppskrift og hér er hún!

  • 1 poki ferskt spínat, saxað (ekki maukað)
  • 1 ds. vatnshnetur, saxaðar
  • 1 ds. sýrður rjómi (18%)
  • majónes, smá sletta
  • púrrulaukssúpa 1/2 pakki jafnvel meira.

Öllu blandað saman og borið fram með góðu brauði. Geggjað!

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu