Category: Ljóðin

Í minningu vinar – Friðjón Fannar Hermannsson

Í hverfulleika lífsins, hvergi finn ég skjól hamingjan er ekki öllum gefin. Því hugsa ég um ljósið er leggst ég í mitt ból hvort lýsi það að morgni, þar er efinn. Í dag fékk ég fréttir af óvæntu fráfalli vinar míns Friðjóns Fannars Hermannssonar. Hann var einn af strákunum mínum í Ekkó. Fjörmikill drengur, stuttur …

Kveðja frá Sirru frænku

Hún Sirra föðursystir mín, Sigrún Jóna Lárusdóttir, var mikil eftirlætisfrænka. Alltaf brosandi, alltaf hlý og alltaf svo skemmtileg. Hún kunni vísur og kvæði og var mjög liðtæk í vísnagerð. Í kvöld (12.12.12) var ég að blaða í gegnum gömul jólakort þá rakst ég á kveðju frá henni og má til með að deila henni með …