Brokkolípestó

  • 1 stórt brokkolí
  • 40 g parmesanostur
  • 1 búnt fersk basilika
  • 1/2 sítróna, pressaður safi
  • 1/2 bolli heslihnetur frá Himneskri Hollustu
  • 2 hvítlauksgeirar
  • 1/2 bolli extra jómfrúar ólífuolía frá Himneskri Hollustu
  • 2 msk vatn
  • Sjávarsalt og svartur pipar frá Himneskri Hollustu

Öllu blandað saman í matvinnsluvél.

Smakkað til, ólífuolíu, vatni, salti og pipar bætt við eftir smekk.

Dásamlegt með pasta, salati, á samlokur, kjúklinga- og grænmetisvefjur.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu