Ofnbakaður þorskur með blómkáli og blaðlauk
Úff … ég er algjörlega forfallin fyrir eldunaraðferðinni sem Ragnar Freyr, læknirinn í eldhúsinu, kynnti fyrir mér í einu blogginu sínu. Það gengur út á það að krydda fisk, setja hann á álpappír í blússheitan hofn (með grilli) og steikja fiskinn í um 7 mínútur. Þessi aðferð er algjört gull og gerir fiskinn safaríkan og …
Continue reading “Ofnbakaður þorskur með blómkáli og blaðlauk”