Category: Uppskriftir

Smjörsteiktur þorskur með grænmeti

Ég kom heim í gærkvöldi eftir vikudvöl á Tenerife. Hjá mér er það yfirleitt þannig að mig þyrstir í fisk eftir heimsókn til annarra landa og var dagurinn í dag engin undantekning. Í frystiskápnum mínum átti ég tvö stykki af þorski og kippti ég þeim út og setti í ísskápinn áður en ég fór í …

Butter Chicken

Marineringin 100 ml. Jógúrt – hreint 1 lime (safinn) 15 gr hvítlaukur (kraminn) 2,5 cm engifer, rifið 1 tsk Cumin 1 msk kóríander 1 tsk garam masala Paprika Salt Kjúklingurinn 4 kjúklingabringur 25 gr ósaltað smjör ½ sítróna Fyrir sósuna 100 gr ósaltað smjör 1 laukur, saxaður 2,5 cm engifer, rifið 2 hvítlauksgeirar, kramdir 100 …

Krydd hrísgrjón

Basmati hrísgrjón (500 gr.) Laukur (smátt skorinn) Smjör (væn klípa) 8 cloves (negulnaglar) 4 kardimommur 1 kanilstöng 2 lárviðarlauf Saffran þræðir 650 ml heitt kjúklingasoð Þvo hrísgrjónin vel í köldu vatni og leyfa þeim að liggja í vatni í um 30 mínútur. Steikja laukinn í smjöri í um 5 mínútur þar til mjúkur. Bæta við …

Hálf indverskur fiskréttur

Mig langaði í fisk í dag, miðvikudag. Reyndar svo að mig langaði í fisk strax, þó klukkan væri bara ríflega 17 og ísskápshurðin var rifin uppá gátt. Þar átti ég lauk, hvítlauk, og tómata … já og fisk að sjálfsögðu. Þegar ég sá þessi innihaldsefni rifjaðist upp fyrir mér leiðbeining sem ég fékk um daginn …

Hani í víni – Coq au Vin

Í kvöld bauð ég nokkrum vinnufélögum í tilraunaeldhús Ingibjargar. Það er skemmst frá því að segja að það heppnaðist svona líka glimrandi vel. Maturinn bragðaðist ljómandi vel og héðan fóru gestirnir þokkalega saddir og sælir. Í forrétt bauð ég Blaðlauks-þjöppu með serranóskinku og valhnetu sósu og í aðalrrétt var hani í víni, Coq au Vin. …

Dýrindis grænmetis-/fiskisúpa

Ég var staðráðin í að gera fiskisúpu í kvöld. En eins og svo oft áður þá datt mér ekki í hug að fylgja uppskrift heldur byggði ég á fyrri reynslu minni í fiskisúpugerð og ber þar hæst að nefna uppskrift Rúnars Marvinssonar. Þá súpu fékk ég fyrst í vinnunni og ég verð bara að segja …

Fiskiostasúpa

Eftir heldur erfiðan dag skellti mín í eitt tilraunaeldhús. Að þessu sinni átti ég fisk, ýsu, og mig langaði að gera eitthvað allt öðruvísi. Það varð líka raunin og heppnaðist svona líka ægilega vel. Já Fiski Osta Súpa … skrítið en gott. Innihald laukur sellerí hvítlaukur gulrætur kartöflur brokkólí rauð paprika tómatar ólífuolía hvítlauksostur (steyptur) …

Ljómandi gott andasalat – andabringusalat

Um daginn fékk ég eðalgóða gesti í mat. Hingað mættu þrír vinnufélagar mínir og eiginkona eins þeirra. Tilefnið var að ég hef ákveðið að bjóða öllum mínum vinnufélögum í tilraunaeldhús til mín á árinu 2013 og var þetta fjórði hópurinn sem mætir. Að þessu sinni var önd meginþemað í kvöldverðinum. Fyrst fengu þau Pekingönd sem …

Kjúklingasúpa að hætti Dollýar

Dollý dró fram dressið í kvöld og eldaði kjúlingasúpu. Ég veit að þú vilt fá uppskriftina og hún er til. Innihald: kjúklingabringa skorin í frekar litla bita 1,0-1,5 ltr vatn í pott 1 væn gulrót sneidd brokkólí eins og þér finnst passa 1 hvítlauksgeiri smátt skorinn 1 kjúklingateningur frá knorr sesamolía sojasósa Vatnið sett í …