Category: Af Dollý

Sætbakaðir lambaskankar (lambaleggir)

Eins og þið vitið sjálfsagt þá var ég svo heppin að vinna 15 kg. af frábæru lambakjöti á FB í desember. Ég er vitaskuld óskaplega þakklát þeim á www.lambakjot.is fyrir að velja mig og ég lofaði að gefa þeim uppskriftir að lambakjöti sem ég elda og heppnast vel. Í kvöld bauð ég uppá sætbakaða lambaskanka …

Dollý spáir fyrir árinu 2014

Ég trúði því varla að sá tími ársins væri kominn þar sem ég skundaði í heimsókn til Dollýjar vinkonu minnar. En þangað hef ég komið á hverju ári síðustu sjö ár. Já áttunda árið var að renna upp og kvíðahnúturinn sem gjarnan hefur verið í maga mér þegar ég hef litið við var víðs fjarri. Dollý tók mér …

Krydd hrísgrjón

Basmati hrísgrjón (500 gr.) Laukur (smátt skorinn) Smjör (væn klípa) 8 cloves (negulnaglar) 4 kardimommur 1 kanilstöng 2 lárviðarlauf Saffran þræðir 650 ml heitt kjúklingasoð Þvo hrísgrjónin vel í köldu vatni og leyfa þeim að liggja í vatni í um 30 mínútur. Steikja laukinn í smjöri í um 5 mínútur þar til mjúkur. Bæta við …

Heilsubætandi matvæli og krydd

Hér ætla ég að safna saman upplýsingum sem ég hef viðað að mér héðan og þaðan um heilsubætandi matvæli og krydd. Turmeric er vel þekkt krydd og er mikið notað í austurlenska matreiðslu. Færri vita þó að það er mjög svo heilsubætandi og hefur verið mikið rannsakað fyrir þær sakir. Á vefsíðunni: http://www.myhealthylivingcoach.com eru taldir …

Dollý spáir fyrir árinu 2013

Dollý spáir fyrir árinu 2013 Það var mugga úti þegar ég skrapp í heimsókn til Dollýjar vinkonu minnar. Það voru að koma áramót og ég skammaðist mín pínulítið fyrir það að hafa ekki komið oftar til hennar á árinu. En svona er tíminn fljótur að líða og allt árið hef ég óskað mér fleiri mánudaga, …

Dollý sver af sér að vera fyndin

Tryggvi Þór Herbertsson heldur því fram á Facebook í dag að Dollý sé fyndin. Nei andskotinn hafi það, slíkt og annað eins hefur ekki gerst í háa herrans tíð. Því fer fjarri að Dollý sé fyndin, það hefur hún aldrei verið og mun aldrei verða. Sveiattan þessir pólitíkusar.

Cajun kartöflusalat

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins, kom glaðhlakkalegur til mín einn morguninn og sagði að þetta væri örugglega eitthvað fyrir mig. Til að færa sönnur á það ákvað ég að búa kartöflusalatið til og viti menn – það er dásamlegt. Uppskriftin – meðlæti fyrir 6-8 8 meðalstórar kartöflur 1 græn paprika 1 súrsuð smágúrka (gherkin) 4 vorlaukar …