Dollý spáir fyrir árinu 2016

En við munum líka verða vitni að óvenjulegri góðvild, það verður ekki einhver einn viðburður, heldur mikið frekar röð viðburða sem munu vekja þjóðina og kveikja í henni eldmóð sem verður samfélaginu öllu til góðs og verður umtalað út um veröld víða.

Dollý, Dulfríður Jósefína Hansdóttir, hefur talað fyrir árinu 2016. Ef þú vilt máttu alveg deila spánni hennar, svo er líka allt í lagi að láta það vera.

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu