Category: Stjórnmál

Dollý spáir fyrir árinu 2014

Ég trúði því varla að sá tími ársins væri kominn þar sem ég skundaði í heimsókn til Dollýjar vinkonu minnar. En þangað hef ég komið á hverju ári síðustu sjö ár. Já áttunda árið var að renna upp og kvíðahnúturinn sem gjarnan hefur verið í maga mér þegar ég hef litið við var víðs fjarri. Dollý tók mér …