Category: Greinar

#MeToo kvenna í heilbrigðisþjónustu

#Metoo – sögur kvenna í heilbrigðiskerfinu 1. Einn karlkyns læknir og samstarfsmaður tók einu sinni eftir tattúi hjá mér og tilkynnti fyrir fram fulla stofu af samstarfsmönnum og nemum að konur með tattú væru líklegri til að fá kynsjúkdóm heldur en þær sem ekki væru með tattú, og gaf um leið í skyn að ég …

#MeToo íþróttakvenna

Hér að neðan má lesa nafnlausar reynslusögur íþróttakvenna: 1) Eftir að mér var nauðgað af þjálfaranum mínum grenntist ég töluvert og átti mjög erfitt með það að borða og sofa.Ég segi síðan tveimur þjálfurunum í landsliðsteyminu frá því að mér hafi verið nauðgað svo þeir vissu hvað ég væri að ganga í gegnum.  Nokkrum dögum …