Category: ferðalög

20 ár frá afreki Völu Flosadóttur

Mér finnst tæpt að trúa því að það séu 20 ár liðin frá því að ég sat á kjaftfullum Ólympíuleikvanginum í Sydney á ljúfum vordegi, 25. september árið 2000. Ástralir voru nærri gengnir af göflunum þegar Cathy Freeman vann 400 metra hlaupið í græna geimveru búningnum sínum. Þetta ár lögðum við Brynja Guðjónsdóttir heimsálfur undir …

Tignarleg höfuðborg

Það er óhætt er að fullyrða að Malta sé spennandi áfangastaður fyrir Íslendinga í ferðahug. Undanfarin ár hefur verið boðið upp á marga möguleika í borgarreisum héðan en það færist sífellt í vöxt að Íslendingar skipuleggi sínar ferðir sjálfir og útvegi sér flug og gistingu í gegnum netið.Malta er lítil eyja syðst í Miðjarðarhafinu, skammt …