Minningarorð um Jóhannes Bergsveinsson 1932-2021
Ekkert var eins merkilegt og Breiðafjarðareyjar. Þar var þögnin dýpst, kyrrðin mest og þar ríkti fegurðin ein. Vestureyjarnar og Hvallátur voru auðvitað í mestu uppáhaldi hjá Jóhannesi Bergsveinssyni, tengdaföður mínum, sem við kveðjum í dag.