Magga Sig 60 ára
Ja hérna hér – sextíu ár Magga. Hvert hafa þessi ár farið eiginlega? Mér finnst eins og gerst hafi í gær þegar löggan pikkaði okkur upp niðri í Gryfjum og lét okkur labba heim með mótorhjólið mitt. Þvílík smámunasemi að leyfa mér ekki að reiða þig heim aftur á hjólinu, við tvímenntum jú niður eftir! …