Category: Tónlist

Í kirkjugarði – Steinn og Mannakorn

Ég var að fletta í gegnum Facebook og þá rifjaðist upp færsla frá því fyrir 11 árum, 31. ágúst 2012. Hlusta í mikilli auðmýkt á lag Mannakorna við texta Steins Steinars: Í kirkjugarði Hér hvílast þeir, sem þreyttir göngu lukuí þagnar brag.Ég minnist tveggja handa, er hár mitt strukueinn horfinn dag. Ó, guðir, þér, sem …