Category: Tónlist

Þú gafst mér allt

Í dag var ég við útför Sigrúnar Sveinsdóttur, eiginkonu Gulla Júl fyrrum vinnufélaga míns og vinar. Þar sá Guðrún Árný um alla tónlist og hún lék við lok athafnar sérstaklega fallegt lag sem hún samdi við ljóð Hrafnhildar Viðarsdóttur, Þú gafst mér allt. Mig langar að deila lagi og texta með ykkur. Ef rödd mín …

Í kirkjugarði – Steinn og Mannakorn

Ég var að fletta í gegnum Facebook og þá rifjaðist upp færsla frá því fyrir 11 árum, 31. ágúst 2012. Hlusta í mikilli auðmýkt á lag Mannakorna við texta Steins Steinars: Í kirkjugarði Hér hvílast þeir, sem þreyttir göngu lukuí þagnar brag.Ég minnist tveggja handa, er hár mitt strukueinn horfinn dag. Ó, guðir, þér, sem …