Tag: kjúklingur

Pinnamatur

Kryddlegnir sveppir 750 g ferskir sveppir (veljið litla) 5 dl. ólífuolía ¾ dl. sítrónusafi 4 hvítlauksríf, prssuð 1 tsk. sykur 1 rauður chili pipar, smátt saxaður 1 græn chili pipar, smátt saxaður 2 msk. fersk koríader, saxað ½ tsk. mulinn, svartur pipar ½ tsk. salt Hreinsið sveppirnir og þerrið með klút eða eldhúspappír og leggið …

Hið ómótstæðilega salat Maggie Monroe

Kjúklingalundir – hvítlaukur (2 rif, marin eða skorin) – Salt, pipar, hvítlaukskrydd – steikt á pönnu. Spínat, klettasalat, græn melóna (appelsínugul að innan), paprika (rauð – græn), gul epli, pera, rauðlaukur, fetaostur í olíu, furuhnetur, skinka, agúrka, avacado. Allt grænmeti og ávextir brytjað smátt í skál. Kjúklingurinn kældur og settur útí salatið. Bon appetit ! …

Dr. Sveinbjörn

Fyrir 4 Efni: 4-6 vænar kjúklingabringur (karlar í mat = fleiri bringur) 1 ds. Sweet Mango Chutney ½ ltr. matvinnslurjómi Hrísgrjón Ólífuolía Karrý Salt Pipar Eldunaraðferð: Byrjið á því að setja botnfylli af ólífuolíu á pönnu. Hitið pönnuna nokkuð, þó ekki þannig að það snarki í olíunni. Setjið karrý á pönnuna og blandið henni  við …