Category: Kjötréttir

Sérlega góð kjöt og kartöflusúpa

Ég rakst á þennan tengil um daginn. Þarna er myndband af því hverig búa má til úrvalssúpu úr hamborgarahrygg og kartöflum. Mér leist ákaflega vel á uppskriftina og ákvað að slá til. Ástæðan var einföld, ég átti til allt nema kjötið í súpuna. Það fékk ég í Iceland, niðursneiddur hamborgarhryggur sem kostaði 600 krónur og …

Marokkósk lambatangína

Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að prufa eitthvað nýtt og framandi. Þess vegna gat ég ekki hugsað mér annað en að skella í eitt tilraunaeldhús fyrir ykkur á 200.is. Yfirleitt heppnast tilraunaeldhúsið vel hjá mér en örsjaldan hefur síminn hjá pizzafyrirtækinu bjargað mér fyrir horn. Að þessu sinni vildi ég bjóða ykkur í ferðalag til Afríku …

Barbíkjú svínakjötssamloka

Manstu eftir barbíkjú svínakjötssamlokunni sem fékkst á Hard Rock í den? Hún er komin aftur elsku krakkar, hún er komin aftur! Þú byrjar á því að kaupa þér svínasíðu í vandaðri verslun. Þú setur svínasíðuna í pott og hellir á vatni þannig að það fljóti yfir kjötið. svínasíða 2-3 lárviðarlauf, 4-5 negulnaglar 1 stjörnuanís nokkur …

Fylltar grísalundir með ofnbökuðum kartöflum og grænpiparsósu

Mér áskotuðust grísalundir og í kvöld var skellt í tilraunaeldhús. Ég átti til ólífur og sólþurrkaða tómata en ég kom við í búðinni og keypti hvítlauks smurost og grænpiparsósu. Þetta var einfallt. Fyrir grísalundirnar Skerðu vasa í grísalundirnar smurðu með hvítlauksostinum og raðaður ólífum og sólþurrkuðum tómötum í rifuna. Lokaðu með tannstöngli. Settu þetta í …

Steik og Guinness pæ – hó hó og hæ

Jæja, ég eldaði steik og guinness pæ í kvöld enda kom Bubba systir í mat og hún (eins og ég) elskar svona breskan pöbbamat. Það tekur tíma að elda þetta en það er samt hryllilega einfalt að elda. Það sem þarf er: nautagúllass eða nautastroganoff í hæfilegu magni 1 lauk – skorinn smátt 1 hvítlauksrif …

Grafið lambafile

Lambafile, fituhreinsað og snyrt Í grafningslöginn eru notuð eftirtalin hráefni, ca. 1 msk. af hverri kryddjurt fyrir hvert file: Steinselja Basilika Kóreander Dill Balsamic syróp Púðursykur Salt Pipar Steinselja, basilika, dill og kóreander er saxað smátt og sett í skál. Púðursykurinn er leystur upp í vel volgu vatni. Ca. 1 bolli af balsamic syrópi settur …