Category: Tilraunaeldhús

Frábær fiskréttur í ofni með rótargrænmeti

Tilraunaeldhús í kvöld, 16. apríl 2012. Að þessu sinni hafði ég sankað að mér allskyns rótargrænmeti og svo átti ég ýsubita í frystinum. Þessu skellti ég saman í eldfast mót ásamt salti og karrý og úrkoman varð svona líka glæsileg. Eftirfarandi hráefni notaði ég í réttinn: gulrætur kartöflur sellerírót sellerí vorlauk brokkolí fiskbita parmessanost sítrónuolíu …

Fylltar grísalundir með ofnbökuðum kartöflum og grænpiparsósu

Mér áskotuðust grísalundir og í kvöld var skellt í tilraunaeldhús. Ég átti til ólífur og sólþurrkaða tómata en ég kom við í búðinni og keypti hvítlauks smurost og grænpiparsósu. Þetta var einfallt. Fyrir grísalundirnar Skerðu vasa í grísalundirnar smurðu með hvítlauksostinum og raðaður ólífum og sólþurrkuðum tómötum í rifuna. Lokaðu með tannstöngli. Settu þetta í …

Ýsa í ofni

Í kvöld eldaði ég ýsu í ofni. Frumsamin uppskrift auðvitað, aðferðarfræðin byggir á hæfilegri leti en ekkert var til sparað. Innihaldið var eftirfarandi (dugar fyrir 2): 400 gr. ýsuflök, roð- og beinlaus 4-6 kartöflur (afhýddar og skornar í teninga) 1 sneið af sætri kartöflu (ca. 1,5 cm) skorin í teninga 1 stilkur af sellerí, sneitt …

Bráðhollur fiskur í ofni

Í kvöld tók ég skafið úr skápnum tilraunaeldhús. Af því það er mánudagur ákvað ég að prufa að gera eitthvað gott og bráðhollt úr fiski sem ég átti í frystinum og viti menn – þetta var svona líka asssgoti gott! Í réttinn notaði ég: Ýsu, roðlaus og beinlaus Kartöflur, afhýddar og skornar í bita Gulrætur, …

Kjúklingalundir í raspi

Kjúklingalundir í raspi, bakaðar í ofni með Ljúflingi og chilisultu. Þriðjudagur 3. janúar 2012 Kjúklingalundir Egg Raspur Olía Ljúflingur (ostur frá Kú) Chilisulta Krydd (salt, pipar og hvítlaukskrydd) Hrísgrjón (kryddhrísgrjón) Ég átti nokkrar kjúklingalundir í frystinum, þegar ég kom heim kl. 16.30 afþýddi ég þrjár lundir, skar hverja þeirra í þrjá hluta, baðaði þær uppúr …