Category: Óskastundin

Siffa vann tvöfalt í Óskastundinni 2012

Í gærkvöldi fór fram hin víðfræga Óskastund en að þessu sinni vorum við heima hjá Gunni Stellu í Vallargerðinu. Það var ekki við öðru að búast en glæsilegum móttökum og það klikkaði ekkert hjá henni frænku minni. Tja nema vinir hennar tveir þeir Bang og Olofsson sem þóttust vera of fínir fyrir þetta partý. Við …

Lagasafn Óskastundarinnar

Óskastundin verður haldin hátíðleg 20. apríl nk. Að þessu sinni verður Gunnur Stella gestgjafinn. Lagalistinn er nauðsyn þegar kemur að því að velja lög fyrir kvöldið enda má ekki spila sama lag tvisvar. Hér er Lagalisti Óskastundarinnar.