Category: Minningargreinar

Ólafur E. Rafnsson – In Memoriam

Ólafur E. Rafnsson, forseti ÍSÍ, var borinn til grafar í dag. Við Óli þekktumst ekki mikið en hann var maðurinn hennar Gerðar, vinkonu minnar og skólasystur. Óli hafði einstaka nærveru og þá sjaldan við hittumst var alltaf eins og við þekktumst vel og værum bestu vinir. Óli var líka mannvinur af bestu gerð og það …

Drottningin mín – mamma

Elsku mamma mín kvaddi þennan heim að morgni þriðjudagsins 12. febrúar. Hún hafði átt við erfið veikindi að stríða um nokkurra ára skeið sem þjökuðu hana bæði líkamlega og andlega. En alltaf var samt stutt í brosið, alltaf var hún blíð og alltaf jákvæð. Sem barn og unglingur tekur maður foreldrum sínum sem sjálfsögðum hlut, …

Kveðja frá Sirru frænku

Hún Sirra föðursystir mín, Sigrún Jóna Lárusdóttir, var mikil eftirlætisfrænka. Alltaf brosandi, alltaf hlý og alltaf svo skemmtileg. Hún kunni vísur og kvæði og var mjög liðtæk í vísnagerð. Í kvöld (12.12.12) var ég að blaða í gegnum gömul jólakort þá rakst ég á kveðju frá henni og má til með að deila henni með …

Síðasti besti kossinn

Arinbjörn Sigurðsson, skipstjóri og frændi minn, lést í gærkvöldi, laugardaginn 10. október 2009. Addi frændi, eins og við nefndum hann jafnan, var eini albróðir mömmu minnar og sá sem ég hélt mest uppá sem barn og unglingur. Hann var svo yndislegur maður, hlýr og góður. Á þessari stundu leitar hugurinn til þess tíma sem við …