Category Archives: Fréttir og flugusögur

#MeToo kvenna í tækni- upplýsinga og hugbúnaðargeira

Hér að aftan eru frásagnir kvenna í tækniog
hugbúnaðariðnaði
1. Ég sagði starfi mínu lausu hjá síðasta fyrirtæki sem ég vann hjá eftir að hafa heyrt af því
að minn næsti yfirmaður á að hafa áreitt tvær konur í fyrirtækinu kynferðislega. Continue reading #MeToo kvenna í tækni- upplýsinga og hugbúnaðargeira

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu

#MeToo kvenna í heilbrigðisþjónustu

#Metoo – sögur kvenna í heilbrigðiskerfinu
1. Einn karlkyns læknir og samstarfsmaður tók einu sinni eftir tattúi hjá mér og tilkynnti fyrir fram fulla stofu af samstarfsmönnum og nemum að konur með tattú væru líklegri til að fá kynsjúkdóm heldur en þær sem ekki væru með tattú, og gaf um leið í skyn að ég væri lauslát.
Að hugsa sér, fyrir utan niðurlæginguna fyrir mig að sumir nemar hafa svona menn fyrir kennara. Continue reading #MeToo kvenna í heilbrigðisþjónustu

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu