Category: Fréttir og flugusögur

Stelpum bannað að spila í takkaskóm á grasi

„Stelpum var bannað að spila á takkaskóm á grasi.“ – Kópavogsblaðið Ingibjörg Hinriksdóttir er ein þeirra sem hvað ákafast hafa rutt brautina fyrir knattspyrnu kvenna hjá Breiðabliki. Kópavogur er vagga knattspyrnu kvenna á landinu og Ingibjörg Hinriksdóttir er ein þeirra sem hvað ákafast hafa rutt brautina hjá Breiðabliki. Sjálf vill hún þó gera sem minnst …

Af hverju á ég að kjósa á laugardag?

Það vita það allir að ég er mikill jafnaðarmaður og hef verið lengi. Stundum hef ég reynt að hafa áhrif á vini mína og fjölskyldu og reynt að sannfæra þau um að mín skoðun í stjórnmálum sé sú sem er skynsamlegust. Ég fór í framboð, var varabæjarfulltrúi í 4 ár, og hef sinnt ýmsum samfélagslegum …

Konráð Kristinsson – minning

Að eiga vin er vandmeðfarið, að eiga vin er dýrmæt gjöf. Vin, sem hlustar, huggar, styður, hughreystir og gefur von. Vin sem biður bænir þínar, brosandi þér gefur ráð. Eflir þig í hversdagsleika til að drýgja nýja dáð. (Ingibjörg Sigurðardóttir)   Ljóðlínurnar hér að ofan gætu allt eins hafa verið samdar um okkur Konráð Ó. …

Dollý spáir fyrir árinu 2013

Dollý spáir fyrir árinu 2013 Það var mugga úti þegar ég skrapp í heimsókn til Dollýjar vinkonu minnar. Það voru að koma áramót og ég skammaðist mín pínulítið fyrir það að hafa ekki komið oftar til hennar á árinu. En svona er tíminn fljótur að líða og allt árið hef ég óskað mér fleiri mánudaga, …

Hinnabúð á Hamraborgarhátíð

Hamraborgarhátíðin verður haldin laugardaginn 1. september nk. Á hátíðinni í fyrra opnaði Hinnabúð heldur óvænt eftir margra ára bið. Að þessu sinni er undirbúningur hafinn fyrir enduropnun Hinnabúðar þennan eina dag. Við systur munum skunda í geymslurnar okkar og draga fram ýmiskonar dót sem verður falt gegn vægu gjaldi. En við verðum líka með eitthvað …

Stundum verður mönnum á

Sveinn Ingi Lýðsson er ágætur kunningi minn. Hann er mætur maður og eftir því sem ég kemst næst heiðarlegur, ærlegur og skarpgreindur. „En stundum verður mönnum á og styrka hönd þeir þurfa þá.“ Þess vegna langar mig að leiða Svein Inga af villu sín vegar og aftur að staðreyndunum í þjóðarsálinni. Við þráttuðum um það …