Þraut

Ef þú vilt að ég feti þessa braut
þá mun það særa mig og líka þig
Og ef þú vilt þá legg ég á þig þraut
Þá þú veist ég særi sjálfan mig og þig
ég særi þig.

Ef þú vilt þá mun ég vaða þessa fljót
en það mun særa mig og líka þig
Og ef þú vilt þá mun ég skríða fjöllinn á
Þó vita mátt að ég mun tapa mér og þér
ég tapa þér.

Þú færð mig til að gera það sem ég ekki vil
og það særir mig og líka þig
Þú kremur hjartað mitt og það ég ekki skil
því þú vilt breyta bæði sjálfri þér og mér
það breytir mér

Og ef þú vilt að ég fórni minni sál
þá mun það særa mig og líka þig
Og ef þú áfram vilt kynda þetta bál
Þá mun ég enda á að elska aðeins mig
og líka þig
 … legg á þig þraut

(2022)

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu