Manstu þá tíð

Manstu er við ungar vorum allar
og lékum okkur fótboltanum í
Hittum við þar Valda á gerði Vallar
hann varð‘okkur og hjálpað‘ alla tíð

Manstu þá tíð sem var
þegar við stelpurnar
við unnum all
í bikar og í deild
við lékum hér og þar
sigruðum alls staðar
manstu þá tíð,
já manstu þessa tíð

La la la la

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu