Vonbrigðin

Ég vildi ég gæti grafið mig í holu
og mokað yfir.
Þegar rökkvar sting ég höfðinu upp
og athuga hvort vonbrigðin
hafi ekki sest með sólinni.

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu