Samúel 53 ára

Af lífsins leiðinni enginn aftur snýr
og aldrei hefur runnið upp slíkur dagur
Ég trúi því varla að talan sé fimmtíu og þrír
það tæplega getur verið – og þú svona fagur!

 

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu