Notað og nýtt … kveður

Í Notuðu og nýju
nýtur þú hlýju
og sérlega góðra kjara
en bara
því verslunin verður að fara.

Þú Laufdalnum mætir
það eflaust þig kætir
og bætir
þeir gerast vart meira
sætir.

Ort í tilefni af því að verslunin Notað og nýtt sem Arnar Laufdal átti og stýrði af mikilli snilld hætti starfsemi á árinu 2022.

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu