Hetjudáð

Í marz féll snjórinn
úr loftinu.
Eins og hendi væri veifað
varð allt hvítt.

Jeppaeigendur brostu
og fóru að hjálpa nágrannanum
að ná Hondunni
úr bílskúrnum.

Sumir þeyttust í skólann
settust á kaffistofuna
og biðu eftir hrósi frá hinum
yfir unnum hetjuskap!

Ertu sátt? Segðu frá Dollý á þinni síðu